Myndirnar á síðunni

Myndirnar á vefsíðu Bólstra eru fengnar frá íslenskum svifvængjaáhugamönnum. Forsíðumyndin og flestar stærri myndirnar á síðunni eru frá Óðni Árnasyni, meðlimur Fjallateymisins og virkur svifvængjaflugmaður. Þegar þetta er skrifað hefur Óðinn flogið tæpa 30klst. í 94 flugum.

Lesa grein
Sumarið 2016

Nú styttist óðum í að flugsumarið 2016 hefjist af fullum krafti hjá okkur. Félagsmenn í Bólstra eru spenntir fyrir sumrinu og stefnum við að því að halda eftirtalda viðburði fyrir félagsmenn og aðra. Athugið að tímasetningar eru ekki komnar á hreint og dagskráin getur tekið einhverjum breytingum. GPS kennsla, miðjan apríl. Herdísravík Race, seint í […]

Lesa grein
Nýtt félag!
Tenerife

Svifvængjafélagið Bólstri er glænýtt félag, ætlað öllum sem áhuga hafa á svifvængjaflugi. Þeir sem hafa áhuga á að gerast félagsmenn geta kíkt hingað félagsaðild. Til þess að hafa samband við okkur er einfaldast að senda okkur skeyti á Facebook síðunni okkar eða senda okkur tölvupóst á bolstri@bolstri.is og við gerum okkar besta til að svara […]

Lesa grein