Gussi nær nýjum hæðum

Gussi er búinn að fljúga á paraglider í 8 ár og risastórum flugvélum mun lengur svo það er fátt við Veðrahvolfið sem kemur honum á óvart. Hann elskar yfirlandsreið og er duglegur að hringa sig upp í vermikviku og svífa svo um á milli bólstranna. Í morgun tók hann af stað í Helgafelli í Mosfellsbæ […]

Lesa grein