SIV í Tyrklandi

Á dögunum fór tveir félagsmenn Bólstra, Brynjar og Gussi, á SIV námskeið á vegum Passion Paragliding í Ölüdeniz í Tyrklandi. SIV er skammstöfun sem stendur fyrir frönsku setninguna Simulation Êd’Incident en Vol, eða Simulated Incidence in Flight á ensku. Í stuttu máli snýst svona námskeið um að búa til ýmsar mis hættulegar aðstæður sem geta […]

Lesa grein