Verslunarmannahelgin 2016
Vík í Mýrdal 2016

Um verslunarmannahelgina hélt Svifvængjafélagið Bólstri sitt fyrsta formlega mót. Mótið var haldið í Vík í Mýrdal og alls mættu 28 flugmenn á svæðið, auk þess sem margir makar og börn létu líka sjá sig. Mótið byrjaði á föstudeginum með því að keppendur skráðu sig og fengu lítinn glaðning frá Bólstra og Flugfélagi Íslands. Fyrsti keppnisdagur var […]

Lesa grein
GPS Punktar
mynd 1

Hér er hægt að nálgast þá GPS punkta sem að mótanefnd Bólstra hefur tekið saman. Laugarvatn 2016  Vík í Mýrdal 2016 Herdísarvík 2016 Skrárnar eru á KML sniði og eru því aðgegnilegar fyrir GPS Dump og Google-Earth.

Lesa grein
Nordic Paragliding Open 2016
mynd 3

Kappflug á svifvængjum 26. Júní – 2. júlí sl. var norðurlandamótið í svifængjaflugi haldið í Saint-Jean Montclar, Frakklandi. Rétt tæplega 150 keppendur voru skráðir á mótið og af þeim voru 9 íslendingar, 8 karlmenn og ein kona. Íslensku keppendurnir voru: Ágústa Ýr Sveinsdóttir, Þorri Gestsson, Guðbjartur Rúnarsson, Hans Kristján Guðmundsson, Gísli Rafn Gylfason, Tomasz Chrapek, […]

Lesa grein
Gin Wide Open 2016
Gin Wide Open PG

Kappflug um ósýnilega braut á himni. 18. – 25. júní fór fram alþjóðleg keppni í svifvængjaflugi í Saint-Jean Montclar, Frakklandi. Keppnin stóð yfir vikutímabil og felst í því að svifvængjaflugmenn svífa um himininn, frá rásmarki, á milli punkta sem þeir þurfa að finna með gps-tækjum og vera svo fyrstir í mark, sannkallað kappflug um himininn. 130 […]

Lesa grein
SIV í Tyrklandi
Tyrkland

Á dögunum fór tveir félagsmenn Bólstra, Brynjar og Gussi, á SIV námskeið á vegum Passion Paragliding í Ölüdeniz í Tyrklandi. SIV er skammstöfun sem stendur fyrir frönsku setninguna Simulation Êd’Incident en Vol, eða Simulated Incidence in Flight á ensku. Í stuttu máli snýst svona námskeið um að búa til ýmsar mis hættulegar aðstæður sem geta […]

Lesa grein
Gussi nær nýjum hæðum
gussi

Gussi er búinn að fljúga á paraglider í 8 ár og risastórum flugvélum mun lengur svo það er fátt við Veðrahvolfið sem kemur honum á óvart. Hann elskar yfirlandsreið og er duglegur að hringa sig upp í vermikviku og svífa svo um á milli bólstranna. Í morgun tók hann af stað í Helgafelli í Mosfellsbæ […]

Lesa grein
Preparing For The Flying Season

Just last week I was launching from a new site, in conditions that were very top-end for me. I wasn’t quite sure that I’d be able to deal with the strong wind and be able to launch without being dragged or plucked from the hill. It was one of those days where the wind was […]

Lesa grein
Ozone Ozium pod harness
02_OziumHarness_Right

Hér kemur örstutt umfjöllun um nýju púpuna (e. Pod Harness) sem ég keypti mér daginn. Þegar þetta er skrifað er ég búinn að fljúga henni í tæplega 8 klst. og miðast umfjöllunin hér við þá reynslu. Púpan er af tegundinni Ozium frá Ozone og er í flokki mjög léttra púpna, aðeins um 2.6 kg (án […]

Lesa grein
Myndirnar á síðunni
Hafra2_21082014

Myndirnar á vefsíðu Bólstra eru fengnar frá íslenskum svifvængjaáhugamönnum. Forsíðumyndin og flestar stærri myndirnar á síðunni eru frá Óðni Árnasyni, meðlimur Fjallateymisins og virkur svifvængjaflugmaður. Þegar þetta er skrifað hefur Óðinn flogið tæpa 30klst. í 94 flugum.

Lesa grein
Sumarið 2016
Fyrir ofan Systrafoss, Kirkjubæjarklaustri

Nú styttist óðum í að flugsumarið 2016 hefjist af fullum krafti hjá okkur. Félagsmenn í Bólstra eru spenntir fyrir sumrinu og stefnum við að því að halda eftirtalda viðburði fyrir félagsmenn og aðra. Athugið að tímasetningar eru ekki komnar á hreint og dagskráin getur tekið einhverjum breytingum. GPS kennsla, miðjan apríl. Herdísravík Race, seint í […]

Lesa grein