Verslunarmannahelgin 2016

Um verslunarmannahelgina hélt Svifvængjafélagið Bólstri sitt fyrsta formlega mót. Mótið var haldið í Vík í Mýrdal og alls mættu 28 flugmenn á svæðið, auk þess sem margir makar og börn létu líka sjá sig. Mótið byrjaði á föstudeginum með því að keppendur skráðu sig og fengu lítinn glaðning frá Bólstra og Flugfélagi Íslands. Fyrsti keppnisdagur var […]

Lesa grein
Sumarið 2016

Nú styttist óðum í að flugsumarið 2016 hefjist af fullum krafti hjá okkur. Félagsmenn í Bólstra eru spenntir fyrir sumrinu og stefnum við að því að halda eftirtalda viðburði fyrir félagsmenn og aðra. Athugið að tímasetningar eru ekki komnar á hreint og dagskráin getur tekið einhverjum breytingum. GPS kennsla, miðjan apríl. Herdísravík Race, seint í […]

Lesa grein