Verslunarmannahelgin 2017

Nú er síðasti dagurinn á Bólstra hittingnum í Vík um verslunamannahelgina 2017 liðin. Helgin var stórgóð og margt brallað. Þetta árið flugum við í Vík og á Kirkjubæjarklaustri og áttu flestir glimmrandi fín flug. Einhverjir skelltu sér svo í Zipline ferð þegar það rigndi sem mest og skemmtu sér stórvel. Þetta árið voru veitt verðlaun […]

Lesa grein
Svifvængjasumarið 2017

Nú þegar svifvængjatímabilið er hafið í ár er ekki seinna vænna en að fara að skipuleggja hittinga og mót fyrir sumarið, því það er gaman að fljúga og enn skemmtilegra að fljúga saman! Stefnan er sett á að endurtaka leikin bæði á Laugarvatni og í Vík, þar sem þeir sem komust í fyrra skemmtu sér […]

Lesa grein
Verslunarmannahelgin 2016

Um verslunarmannahelgina hélt Svifvængjafélagið Bólstri sitt fyrsta formlega mót. Mótið var haldið í Vík í Mýrdal og alls mættu 28 flugmenn á svæðið, auk þess sem margir makar og börn létu líka sjá sig. Mótið byrjaði á föstudeginum með því að keppendur skráðu sig og fengu lítinn glaðning frá Bólstra og Flugfélagi Íslands. Fyrsti keppnisdagur var […]

Lesa grein
Nordic Paragliding Open 2016

Kappflug á svifvængjum 26. Júní – 2. júlí sl. var norðurlandamótið í svifængjaflugi haldið í Saint-Jean Montclar, Frakklandi. Rétt tæplega 150 keppendur voru skráðir á mótið og af þeim voru 9 íslendingar, 8 karlmenn og ein kona. Íslensku keppendurnir voru: Ágústa Ýr Sveinsdóttir, Þorri Gestsson, Guðbjartur Rúnarsson, Hans Kristján Guðmundsson, Gísli Rafn Gylfason, Tomasz Chrapek, […]

Lesa grein
Gin Wide Open 2016

Kappflug um ósýnilega braut á himni. 18. – 25. júní fór fram alþjóðleg keppni í svifvængjaflugi í Saint-Jean Montclar, Frakklandi. Keppnin stóð yfir vikutímabil og felst í því að svifvængjaflugmenn svífa um himininn, frá rásmarki, á milli punkta sem þeir þurfa að finna með gps-tækjum og vera svo fyrstir í mark, sannkallað kappflug um himininn. 130 […]

Lesa grein