Nordic Paragliding Open 2016

Kappflug á svifvængjum 26. Júní – 2. júlí sl. var norðurlandamótið í svifængjaflugi haldið í Saint-Jean Montclar, Frakklandi. Rétt tæplega 150 keppendur voru skráðir á mótið og af þeim voru 9 íslendingar, 8 karlmenn og ein kona. Íslensku keppendurnir voru: Ágústa Ýr Sveinsdóttir, Þorri Gestsson, Guðbjartur Rúnarsson, Hans Kristján Guðmundsson, Gísli Rafn Gylfason, Tomasz Chrapek, […]

Lesa grein
Gin Wide Open 2016

Kappflug um ósýnilega braut á himni. 18. – 25. júní fór fram alþjóðleg keppni í svifvængjaflugi í Saint-Jean Montclar, Frakklandi. Keppnin stóð yfir vikutímabil og felst í því að svifvængjaflugmenn svífa um himininn, frá rásmarki, á milli punkta sem þeir þurfa að finna með gps-tækjum og vera svo fyrstir í mark, sannkallað kappflug um himininn. 130 […]

Lesa grein