Myndirnar á síðunni

Myndirnar á vefsíðu Bólstra eru fengnar frá íslenskum svifvængjaáhugamönnum. Forsíðumyndin og flestar stærri myndirnar á síðunni eru frá Óðni Árnasyni, meðlimur Fjallateymisins og virkur svifvængjaflugmaður. Þegar þetta er skrifað hefur Óðinn flogið tæpa 30klst. í 94 flugum.