Nýtt Íslandsmet

Hans Kristján Guðmundsson sló nýtt Íslandsmet á svifvæng laugardaginn 10. júní 2017. Hann gerði sér lítið fyrir og bætti metið um næstum 20km. sem verður að teljast afar góð viðbót við það gamla. Bólstri óskar Perform Hans innilega til hamingju með þetta 70km. langa nýja íslandsmet og hlakkar til að sjá hann fara yfir 100km. múrinn fljótlega.
Hér er hægt að sjá logginn hans

New Icelandic Paragliding Record in the house, set by Hans Kristján Guðmundsson last Saturday, 10.06.2017. He improved the record by almost 20km. which is a pretty awesome add-on to the old record. Congratulations Hans with this brand new 70km. flight in Iceland and we look forward to seeing you cross the 100K soon.
The record log

Íslandsmet sem Hans Kristján setti á Svifvæng 10.06.2017