Verslunarmannahelgin 2017

Nú er síðasti dagurinn á Bólstra hittingnum í Vík um verslunamannahelgina 2017 liðin. Helgin var stórgóð og margt brallað. Þetta árið flugum við í Vík og á Kirkjubæjarklaustri og áttu flestir glimmrandi fín flug. Einhverjir skelltu sér svo í Zipline ferð þegar það rigndi sem mest og skemmtu sér stórvel. Þetta árið voru veitt verðlaun […]

Lesa grein
Nýtt Íslandsmet

Hans Kristján Guðmundsson sló nýtt Íslandsmet á svifvæng laugardaginn 10. júní 2017. Hann gerði sér lítið fyrir og bætti metið um næstum 20km. sem verður að teljast afar góð viðbót við það gamla. Bólstri óskar Perform Hans innilega til hamingju með þetta 70km. langa nýja íslandsmet og hlakkar til að sjá hann fara yfir 100km. […]

Lesa grein
Svifvængjasumarið 2017

Nú þegar svifvængjatímabilið er hafið í ár er ekki seinna vænna en að fara að skipuleggja hittinga og mót fyrir sumarið, því það er gaman að fljúga og enn skemmtilegra að fljúga saman! Stefnan er sett á að endurtaka leikin bæði á Laugarvatni og í Vík, þar sem þeir sem komust í fyrra skemmtu sér […]

Lesa grein
Verslunarmannahelgin 2016

Um verslunarmannahelgina hélt Svifvængjafélagið Bólstri sitt fyrsta formlega mót. Mótið var haldið í Vík í Mýrdal og alls mættu 28 flugmenn á svæðið, auk þess sem margir makar og börn létu líka sjá sig. Mótið byrjaði á föstudeginum með því að keppendur skráðu sig og fengu lítinn glaðning frá Bólstra og Flugfélagi Íslands. Fyrsti keppnisdagur var […]

Lesa grein
GPS Punktar

Hér er hægt að nálgast þá GPS punkta sem að mótanefnd Bólstra hefur tekið saman. Laugarvatn 2016  Vík í Mýrdal 2016 Herdísarvík 2016 Skrárnar eru á KML sniði og eru því aðgegnilegar fyrir GPS Dump og Google-Earth.

Lesa grein
Gussi nær nýjum hæðum

Gussi er búinn að fljúga á paraglider í 8 ár og risastórum flugvélum mun lengur svo það er fátt við Veðrahvolfið sem kemur honum á óvart. Hann elskar yfirlandsreið og er duglegur að hringa sig upp í vermikviku og svífa svo um á milli bólstranna. Í morgun tók hann af stað í Helgafelli í Mosfellsbæ […]

Lesa grein